Uppáhalds – Instagram

Uppáhalds – Instagram

Hæhæ elsku! Ég átti æðislega helgi með mínu fólki. Var að aðstoða systir mína og kærastan hennar í verkefni í tengslum við fyrirtækið þeirra Soccer and Education! Náði loksins að fara í ræktina yfir helgina þar sem allur janúar mánuður fór í að sitja námskeið. Fór út að borða í gær á Sæta Svínið og í kokteila á Bryggjunni Brugghús – algjör snilld! Enda síðan þessi geggjuðu helgi á því að horfa á Super Bowl með uppáhalds fólkinu mínu. En vildi deila með ykkur uppáhalds Instagrömmurunum mínum – vonandi gefur það ykkur smá pepp inní vikuna! Njótið vel!

NÝLEGT