Heilsusamlegar

Heilsusamlegaruppskriftir

Hér finnur þú hollar og heilsusamlegar uppskriftir úr öllum áttum. Nú er bara að reima á sig svuntuna og prófa sig áfram í eldhúsinu!

KETÓ UPPSKRIFTIR

Heilsu hrökkkex – uppskrift frá Ásdísi grasa

Þetta hrökkkex er glúteinlaust og trefjaríkt og gott að eiga til að grípa í með hollu áleggi í amstri dagsins. Hrökkkexið hentar...

Geitaostasalat – grænt og ketó vænt

Geitaostasalat er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, enda bæði bragðgott og hollt. Það gefur auga leið að geitaostasalat má gera ketó vænt...

Ketó rabarbara pæ

Áfram höldum við með ketó uppskriftir frá Maríu Kristu og nú er það ketó rabarbara pæ. Þessi uppskrift er alveg ósvikin enda...

Hollir og bragðgóðir morgunklattar

Þessir bragðgóðu morgunklattar eru fullkomnir fyrir þá sem vilja hollan og saðsaman morgunverð. Þeir eru ketó vænir og henta því einnig vel...

SMOOTHIE OG HEILSUDRYKKIR

ÁSDÍS GRASA: MÍNAR UPPÁHALDS SMOOTHIE UPPSKRIFTIR

Höfundur: Ásdís Bleika sykurlausa möndlumjólkin frá Isola Bio hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér í smoothie enda silkimjúk og mild...

Búðu til þitt eigið íste

Hér er ein góð uppskrift af gómsætu og frískandi íste frá Clipper. Tein frá Clipper eru afbragðsgóð og henta ávaxtablöndurnar afskaplega vel...

Acai berja smoothie skál

Þegar kemur að því að henda í góða og orkuríka máltíð er acai skál sannarlega góður kostur. Í þessari uppskrift er notast...

Yngjandi rauðrófu drykkur

Á tímum þar sem allt samfélagið er á á fullu spani við heimaæfingar er ekki úr vegi að hvetja fólk til þess...

HOLLUR MATUR OG MILLIMÁL

Mokka næturgrautur Röggu Nagla

Þessi mokka næturgrautur er frábær fyrir kaffiafganginn úr könnunni. Þessi síðasta ískalda svarta lögg sem lúrir einmana í botninum enginn hefur lyst...

Hollur Lágkolvetna Bleikjuborgari

Höfundur: Dísa Dungal Fiskur er eitthvað sem Íslendingar kunna vel að meta enda veitir ekki af að bæta ...

Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

Föstudagar eru pizzadagar á mörgum heimilum & tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman. Margir mikla fyrir sér að útbúa...

Ketó-væn pizza með geitaosti

María Krista er snillingur þegar kemur að ketó uppskriftum og hér deilir hún með okkur ketó-vænni uppskrift að pizzu.