fbpx
Heilsusamlegar

Heilsusamlegaruppskriftir

Hér finnur þú hollar og heilsusamlegar uppskriftir úr öllum áttum. Nú er bara að reima á sig svuntuna og prófa sig áfram í eldhúsinu!

KETÓ UPPSKRIFTIR

Ketó rabarbara pæ

Áfram höldum við með ketó uppskriftir frá Maríu Kristu og nú er það ketó rabarbara pæ. Þessi uppskrift er alveg ósvikin enda...

Hollir og bragðgóðir morgunklattar

Þessir bragðgóðu morgunklattar eru fullkomnir fyrir þá sem vilja hollan og saðsaman morgunverð. Þeir eru ketó vænir og henta því einnig vel...

Ketó Djöflaterta

María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af ketó djöflatertu. Hún er því tilvalin fyrir þá sem eru á þesskonar mataræði,...

Meinhollar ketó kúrbítsbollur

Þessar kúrbítsbollur henta öllum þeim sem eru á lágkolvetna mataræði en eru líka frábærar fyrir alla þá sem vilja skipta út klassísku...

SMOOTHIE OG HEILSUDRYKKIR

Búðu til þitt eigið íste

Hér er ein góð uppskrift af gómsætu og frískandi íste frá Clipper. Tein frá Clipper eru afbragðsgóð og henta ávaxtablöndurnar afskaplega vel...

Acai berja smoothie skál

Þegar kemur að því að henda í góða og orkuríka máltíð er acai skál sannarlega góður kostur. Í þessari uppskrift er notast...

Yngjandi rauðrófu drykkur

Á tímum þar sem allt samfélagið er á á fullu spani við heimaæfingar er ekki úr vegi að hvetja fólk til þess...

Græna þruman

Allt er vænt sem er grænt. Það á svo sannarlega við þegar kemur að mataræði en grænt grænmeti og ávextir er allra...

HOLLUR MATUR OG MILLIMÁL

Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

Föstudagar eru pizzadagar á mörgum heimilum & tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman. Margir mikla fyrir sér að útbúa...

Ketó-væn pizza með geitaosti

María Krista er snillingur þegar kemur að ketó uppskriftum og hér deilir hún með okkur ketó-vænni uppskrift að pizzu.

Sykurlaust Múslí

Hér deilir Íris Blöndal með okkur uppskrift að sykurlausu múslí en þess má til gamans geta að nú er gengin í garð...

Kakó chia grautur

Ef þú ert orðin/n leið/ur á hinum hefðbundna graut, þá ættir þú að prufa þennan. Það sem þú þarft er: