Acai berja smoothie skál

Acai duftið frá NOW inniheldur frostþurrkuð acai ber til að viðhalda næringarefnin sem best og er tilvalið í smoothie. Sniðugt er að gera næringarríkan og þykkan smoothie til að setja í skál og toppa með ávöxtum, múslí eða kókósmjöli.

Blandið öllu vel saman í blandara og hellið í skál, toppið með kókósmjöli og ferskum jarðaberjum. Acai ber hafa kröftuga andoxunarvirkni og innihalda virk plöntuefni sem verja frumur líkamans gegn ótímabærri öldrun ásamt því að efla ónæmiskerfið.

Höfundur: Ásdís Grasa