Fljótlegur smoothie

Er tíminn naumur eða enginn blandari til staðar? Hentu þá í þennan drykk á núll einni!

Innihald

  • 1 skeið Plant Complex Protein vanillu frá NOW
  • 2 tsk Green Phytofoods frá NOW
  • 1 msk Acacia Fiber frá NOW
  • 1/2 msk Acai berjaduft frá NOW
  • 1/2 msk MCT olía frá NOW
  • Vatn eftir smekk

Hristist allt saman.

Þessi uppskrift kemur frá Ásdísi Grasa og birtist í heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa og NOW.