Hvítt súkkulaði og chia drykkur

Ekki láta blekkjast af nafninu, þessi drykkur er einstaklega heilsusamlegur og inniheldur í raun ekkert hvítt súkkulaði. Ásdís Grasa tekst hins vegar hér að töfra fram bragð sem sannarlega minnir á góðan hvítsúkkulaði drykk, með chia ívafi.

Ekki amalegt það!

Innihald:

  • 1 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 1 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu
  • 1/4 bolli kasjúhnetur frá Himneskri Hollustu
  • 5 dropar French Vanilla Stevia frá Now
  • 1 stk daðla eða 1 tsk hlynsíróp frá Naturata
  • 1 msk ristaðar kókósflögur frá Himneskri Hollustu
  • 1 tsk – 1 msk MCT Oil vanillu heslihnetu frá Now
  • 2 msk Collagen Peptides Powder frá Now
  • Dass af himalaya salti
  • 8 stk ísmolar

ATH: Hægt að sleppa döðlu eða hlynsírópi og nota eingöngu stevíu.