Search
Close this search box.
Wish list – Vika 2

Wish list – Vika 2

GUCCI – Dionysus GG Supreme super mini bag

Hefur langað í þessa síðan ég sá hana fyrst. Hún er svo einstök og falleg. Hún er ólík öllum þeim töskum sem ég á eða hefur langað í en hún er samt ekki svona of mikið. Hún kemur í tveimur stærðum en mig langar frekar í þessa minni þar sem þær sem ég á eru frekar stórar.

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.50.33

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.50.55

GUCCI – Oversize square-frame acetate sunglasses

Maður á aldrei nóg af sólglerugum og hvað þá af stórum gleraugum sem maður getur bara skellt á sig hvenar sem er til þess að peppa uppá lookið.

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.24.13

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.23.51

66 NORÐUR – Jökla

Eins og þeir sem eru búsettir á Íslandi ættu að vita er mjög mikilvægt að eiga góða úlpu. Jökla er mjög klæðileg, falleg og virkilega hlý úlpa.

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.21.38

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.20.57

Nike Mayfly

Svo virkilega fallegir skór sem passa við allt. Snilld að geta keypt sér íþróttaskó með góðum botn sem hafa samt ekki þetta “sporty“ look.

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.47.59

Screen-Shot-2017-08-24-at-16.47.36

String hillur

String hillur bjóða uppá fullt af möguleikum og koma í öllum stærðum og gerðum. Í raun getur þú bara algjörlega ráðið því hvernig þú hefur þær og í hvaða litum þú færð þér þær. Hægt að nýta þær sem geymslupláss, skrifborð eða bara fallegt skraut á veggina.

String

String2

Katrín Kristinsdóttir

NÝLEGT