ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Yngjandi rauðrófu drykkur

Yngjandi rauðrófu drykkur

Á tímum þar sem allt samfélagið er á á fullu spani við heimaæfingar er ekki úr vegi að hvetja fólk til þess að borða meira af rauðrófum en þær eru taldar sérstaklega gagnlegar til að auka líkamlegt úthald við æfingar. Þær eru auk þess stútfullar af næringu og innihalda m.a. beta-karótín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefjar og nítröt. Þar að auka er talið að rauðrófur stuðli að afeitrun í lifrinni og örvi meltinguna. Semsagt, algjör heilsubomba.

Hentu í yngjandi rauðrófu drykk í dag frá Ásdísi Grasa og njóttu allra heilsufarslegu ávinninganna!

Innihald

  • 1 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 1 skeið Collagen Peptides Powder frá NOW
  • 1 msk hörfræ frá Himneskri Hollustu
  • 3 dropar French Vanilla Stevia frá NOW
  • 1/2-1 msk Acai berjaduft frá NOW
  • 1 hnefi frosin lífræn hindber
  • 1/2 msk Beet Root duft frá NOW

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest