*Þessi færsla er ekki kostuð
Fékk mér rétt dagsins sem var Marrkanskur pottréttum með fersku salati og hummus. Fékk mér síðan kókos cappucciono með vegan ostaköku sem var rugl góð!
Yoga Foods er staðsettur á Grenásvegi
Við hliðina á Yoga Foods er skemmtileg búð Bændur í bænum sem sérhæfir sig í hreinni og lífrænni vöru. Síðan var íslenskur Kombucha bar! Ekkert smá ferskt og gott – mun klárlega stoppa við oft og ná mér í Kombucha!
Takk kærlega fyrir lesturinn og þangað til næst <3
Ef þið viljið fylgjast mér eitthvað meira getið kíkt á mig á Instagram!
– Hildur Sif Hauks